Jólatré - Stafafura

  • Tilboð
  • Listaverð 10.000 kr
Afhendingarkostnaður reiknast í næsta skrefi.


Stafafuran verður vinsælla jólatré með hverju ári. Stafafura er íslensk og kemur mestmegnis frá vestur- og suðurlandi, m.a. frá Skógræktarfélagi Íslands frá Mógilsá, Brynjudal og Steinadal.

Tré með heimsendingu eru keyrð út samdægurs ef pöntun er kláruð fyrir kl. 19:00 en ef pöntun er gerð eftir kl. 19:00 er það keyrt út eftir kl. 19:00 næsta dag.

Með því að kaupa jólatré hér í netverslun eða á Flugvallarvegi 7, styður þú við björgunarsveitina. Allur ágóði af jólatrjáasölu fer í það að endurnýja og viðhalda búnað, þjálfa björgunarsveitarfólk og gera okkur kleift að vera sem best búin þegar á reynir. 
Takk kærlega fyrir stuðninginn.