Jólatrésfæturnir eru grænir og koma í þremur stærðum.
Minnstur er Cinco og er 30 cm að ummáli Hann hentar fyrir allt að 1,5 m há tré með allt að 10 cm í þvermál. Fóturinn tekur 2,75 l af vatni.
Nordman 39cm er 39 cm að ummáli þar sem hann er breiðastur, 18 cm á hæð og vegur 1275 g. Hann hentar fyrir jólatré allt að 3 m há með 7-13 cm þvermál. Fóturinn tekur 2,5 l af vatni.
Castle er 50 cm að ummáli þar sem hann er breiðastur, 20 cm á hæð og vegur 2100 g. Hann hentar fyrir jólatré allt að 4 m há með 7-20 cm þvermál. Fóturinn tekur 7 l af vatni.