Normannsþinur er klassískt jólatré, innflutt frá Danmörku. Það hefur verið vinsælasta jólatré landsmanna undanfarin ár.
Tré með heimsendingu eru keyrð út samdægurs ef pöntun er kláruð fyrir kl. 19:00 en ef pöntun er gerð eftir kl. 19:00 er það keyrt út eftir kl. 19:00 næsta dag.
Með því að kaupa jólatré hér í netverslun eða á Flugvallarvegi 7, styður þú við björgunarsveitina. Allur ágóði af jólatrjáasölu fer í það að endurnýja og viðhalda búnað, þjálfa björgunarsveitarfólk og gera okkur kleift að vera sem best búin þegar á reynir.
Takk kærlega fyrir stuðninginn.