Stílhreini pakkinn
Pakki fyrir þá sem vilja hafa einfaldar en flottar sprengjur á gamlárskvöld. Fáir litir í hverri sprengju þýðir ekki að það megi ekki vera litir, það á bara ekki að blanda þeim óheflað saman. Bæði hávaði og frábært show, en umfram allt stílhreint