Smáar en góðar

Safn af hörkuflottum minni tertum. Ekki láta stærðina þó plata þig. Þær eru allar þrusuöflugar og með sínum sér einkennum hver. Melkorka er hvað kröftugust á meðan Sturla er meira fyrir augað og Hrafna Flóki er þar mitt á milli.