Fjölskyldupakki XL

Fjölskyldupakki XL er fyrir fjölskyldur sem vilja eitthvað af öllu. Stór pakki af smádóti sem ætti að duga vel fyrir nokkra af yngri kynslóðinni, fjöldi af rakettum, blysum, gosum og kökum í fjölskyldupakkanum, en til viðbótar eru tvær stærri tertur og stórt gos. Fullkominn pakki til að setja endapunktinn við þetta ár.