Fjölskyldupakki með smádóti

Pakki sem er fullkominn fyrir fjölskyldur þar sem yngri kynslóðin vill fá að taka þátt. Blanda af allskonar smádóti, en líka stjörnuljósum, blysum, minni tertu og stærri tertu og að lokum stórri rakettu.