Jólatré - Stafafura

  • Tilboð
  • Listaverð 9.000 kr
Sendingarkostnaður reiknast í næsta skrefi.


Stafafuran verður vinsælla jólatré með hverju ári. Stafafura er íslensk og kemur frá Mogilsá og Brynjudal frá Skógræktarfélagi Íslands.

Tré með heimsendingu eru keyrð út samdægurs ef pöntun er kláruð fyrir kl. 19:00 en ef pöntun er gerð eftir kl. 19:00 er það keyrt út eftir kl. 19:00 næsta dag.

Með því að kaupa jólatré hér í netverslun eða á Flugvallarvegi 7, styður þú við björgunarsveitina. Allur ágóði af jólatrjáasölu fer í það að endurnýja og viðhalda búnað, þjálfa björgunarsveitarfólk og gera okkur kleift að vera sem best búin þegar á reynir. 
Takk kærlega fyrir stuðninginn.